11.9.2008 | 00:38
hvað kemur í veg fyrir að við gerum einhvað svipað
Afhverju notum við ekki landbúnaðar úrgang til metan framleiðslu ? svo brenna metanið og framleiðum rafmagn til að hita upp og rafvæða hellu eða annað svæði. þetta þurfum við ekki að gera við eigum virkjanir sem covera þetta auðveldlega, en til lengri tíma þá erum við að spara minka gróðurhúsaloftegundir. svo er hægt að kníja faratæki á svæðinu með metaninu líka. svo eftir sma tíma þá kemur áburður úr þessu öllu.
90.000 heimili rafvædd með hænsnaskít | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siggeir Pálsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.